top of page

Alhliða pípulagnir
TRAUST OG GÓÐ ÞJÓNUSTA
Heim: Welcome

Um Lagnavini
Lagnavinir er fyrirtæki sem býður upp á alhliða þjónustu við pípulagnir. Eigandi fyrirtækisins er Kári Guðmundsson og hefur hann ásamt starfsfólki sínu viðamikla og fjölbreytta reynslu í öllu sem viðkemur pípulögnum.
Helstu verkefni þessa dagana eru að leggja lagnir í nýbyggingar ásamt ýmsum öðrum verkefnum tengdum pípulögnum.
Ef þig vantar vandaða trausta og góða þjónustu við nýlagnir eða viðgerðir á eldri pípulögnum, hafðu þá endilega samband og við gerum þér sanngjarnt tilboð í verkið.
Heim: About Me
Heim: Contact

bottom of page
